- Hlust beggja megin
- Frábær Noise cancellation hljóðnemi sem eyðir nær öllum umhverfishávaða og hindrar að hann skili sér til viðmælenda 
- Svarhnappur á snúru sem og styrkstillir 
- Ljósahringur á höfuðtóli sýnir hvort viðkomandi er í símtali eða merktur upptekinn. 
- Hentar sérstaklega fyrir flestar gerðir tölvusíma 
- USB tengt 
- Einnig hægt að tengja beint við síma/spjaldtölvu/hljómfutningstæki með 3.5mm jack tengi 
- Wideband/Hifi - Skýrari og betri hljómur - Frábært höfuðtól til t.d. tónlistarafspilunar. 
- ANC - Active noice cancellation - Útilokar algjörlega allt suð í umhverfinu (viftuhljóð, loftræstingu, hávaða frá tölvubúnaði o.fl) 
- Digital Signal Processing (DSP) - Lágmarkar bergmál 
- Spöng yfir höfuðið. 
- Hljóðnema armur fellur 100% að spöng þegar hann er ekki í notkun 
- Einstaklega þægilegir og stórir eyrnapúðar sem loka vel yfir eyru og útiloka þannig annan hávaða. 

Skrifa umsagnir

Ath: HTML kemur ekki fram
    Slæ           Góð

Jabra Evolve 80 UC Stereo

  • Framleiðandi: Jabra
  • Vöru númer: 7899-829-209
  • Lagerstaða: 1
  • 49.991kr

  • án/vsk: 40.315kr

Tags: Jabra, Evolve, UC, 80