Um Vöruland

Vöruland er netverslun sem býður upp á vörur frá þekktum framleiðendum í tölvu, síma og netbúnaði. sendingarkostnaður innanlands er alltaf innifalinn í verði ef verslað er í gegnum síðuna.  Einnig er hægt að sækja vörur á lager hjá Boðleið þjónustu við Akralind 8, 201 kópavogi sé þess óskað.